Fréttir: janúar 2020

Þurfum að ákveða hvernig við ætlum að bregðast við harkhagkerfinu
Góð þátttaka var á málþingi BHM um stöðu sjálfstætt starfandi háskólafólks sem fram fór á Grand hótel Reykjavík í gær. Yfirskrift málþingsins var „Lífið í harkinu – sjálfstætt starfandi háskólafólk í breyttum heimi“.
Lesa meira
Samningsréttur stéttarfélaga verður aldrei látinn af hendi
Hátt í þúsund manns töku þátt í baráttufundi BHM, BSRB og Fíh sem haldinn var í Háskólabíói í gær og streymt til sjö staða á landsbyggðinni. Það var hugur í fundarfólki og samhljómur í kröfum ræðumanna.
Lesa meiraStreymt frá baráttufundi til sjö staða utan höfuðborgarsvæðisins
Nú eru staðir á landsbyggðinni þangað sem streymt verður frá baráttufundi opinberra starfsmanna í dag orðnir sjö. Sauðárkrókur og Hólar í Hjaltadal bættust við seint í gær.
Lesa meira
Auglýst eftir framboðum til setu í stjórnum og nefndum BHM
Framboðsnefnd BHM auglýsir eftir félagsmönnum aðildarfélaga sem hafa áhuga á að sitja í stjórnum og nefndum bandalagsins. Áhugasömum er bent á að hafa samband við sitt félag fyrir 15. febrúar nk.
Lesa meira
Bein útsending frá baráttufundi á fimm stöðum utan höfuðborgarsvæðisins
Streymt verður frá baráttufundi opinberra starfsmanna nk. fimmtudag á Ísafirði, Akureyri, í Grundarfirði, Borgarnesi og Reykjanesbæ.
Lesa meira
Kjarasamninga strax! – Baráttufundur opinberra starfsmanna
BHM, BSRB og Fíh boða til baráttufundar fyrir félagsmenn sína þar sem þess verður krafist að viðsemjendur gangi þegar í stað til kjarasamninga.
Lesa meira
Námskeið um lífeyrismál við starfslok
Miðvikudaginn 29. janúar býðst sjóðfélögum Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar að sækja námskeið um lífeyrismál við starfslok.
Lesa meira
Færðu samninganefnd ríkisins heimabakaða köku
Fulltrúar ellefu aðildarfélaga BHM færðu samninganefnd ríkisins heimabakaða köku á samningafundi aðila í morgun. Með þessu vildu félögin, sem eru í samfloti í yfirstandandi kjaraviðræðum, hvetja viðsemjandann til dáða en viðræðurnar hafa nú staðið yfir í tæpa 10 mánuði og lítið þokast í samningsátt.
Lesa meira
Verður samið fyrir sjómannadag?
Yfirlýsing frá formannaráði BHM vegna stöðu kjaraviðræðna.
Lesa meira
Gömul A-hús í Brekkuskógi boðin áhugasömum til eignar
Á orlofssvæði BHM í Brekkuskógi í Biskupstungum eru gömul orlofshús, svokölluð A-hús, sem orðin eru léleg. Ekki er talið svara kostnaði að ráðast í endurnýjun þeirra. Stjórn Orlofssjóðs BHM býður nú áhugasömum aðilum að fá A-húsin afhent til eignar gegn því að fjarlægja þau (smellið á myndina til að nálgast frekari upplýsingar).
Lesa meira
BHM kannar viðhorf félagsmanna til kjaramála og vinnuumhverfis
Bandalag háskólamanna hefur falið fyrirtækinu MMR að gera rafræna könnun á viðhorfum félagsmanna aðildarfélaga til ýmissa þátta er lúta að kjaramálum, vinnuumhverfi og líðan á vinnustað. Mikilvægt er að sem flestir félagsmenn taki þátt svo niðurstöður nýtist sem skyldi.
Lesa meira
Málþing BHM um stöðu sjálfstætt starfandi háskólafólks
BHM efnir til málþings um stöðu sjálfstætt starfandi háskólafólks fimmtudaginn 30. janúar nk. á Grand hótel Reykjavík. Yfirskrift málþingsins er „Lífið í harkinu – sjálfstætt starfandi háskólafólk í breyttum heimi“. Það er opið öllum sem áhuga hafa, án endurgjalds og meðan húsrúm leyfir, en skrá þarf þátttöku fyrirfram á vef BHM (smellið hér) .
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember