Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: apríl 2020

Eiríkur Örn Norðdahl

30.4.2020 : Sóttkvíareintalið

Eiríkur Örn Norðdahl, skáld og rithöfundur, flytur hugvekju fyrir BHM 

Lesa meira

30.4.2020 : Tryggjum aðgengi að félagsráðgjöf

Yfirlýsing og áskorun til stjórnvalda frá Félagsráðgjafafélagi Íslands

Lesa meira
Jóhann Gunnar Þórarinsson

29.4.2020 : Jóhann Gunnar nýr varaformaður BHM

Rafrænni kosningu til varaformanns BHM lauk miðvikudaginn 29. apríl.

Lesa meira

29.4.2020 : Ný launakönnun, taktu þátt!

Launakönnun til félagsmanna sem starfa hjá sveitarfélögum og á almennum markaði

Lesa meira
Jakob Birgisson

28.4.2020 : Baráttudagskrá í sjónvarpinu 1. maí

Hefðbundnar kröfugöngur falla niður vegna samkomubanns

Lesa meira

27.4.2020 : Gerum sálfræðiþjónustu að almennum réttindum

Sálfræðingafélag Íslands sendi heilbrigðisráðherra eftirfarandi yfirlýsingu í dag

Lesa meira
Þorsteinn Guðmundsson

21.4.2020 : Líf mitt er gamanmynd

Þorsteinn Guðmundsson fjallar um húmor í streymi hjá BHM

Lesa meira

20.4.2020 : Fjölbreyttra aðgerða þörf í 2. aðgerðapakka stjórnvalda

Tillögur BHM til ríkisstjórnarinnar um úrbætur og frekari aðgerðir sem ráðast þarf í vegna heimsfaraldursins

Lesa meira

17.4.2020 : Sjö félög samþykktu kjarasamninga við ríkið en þrjú felldu

Rafrænni atkvæðagreiðslu um nýgerða kjarasamninga tíu aðildarfélaga BHM við ríkið lauk í dag. Félagsmenn sjö félaga samþykktu samningana en félagsmenn þriggja félaga felldu þá.

Lesa meira
Guðfinnur og Jóhann Gunnar

17.4.2020 : Tveir bjóða sig fram til varaformanns BHM

Opnað verður fyrir rafræna kosningu varaformanns BHM 22. apríl og lýkur henni 29. apríl. Kosningarétt hafa aðalfundarfulltrúar aðildarfélaga BHM.

Lesa meira
Gunnhildur Gísladóttir

17.4.2020 : Starfsstöðin heima – líkamsbeiting og vinnuumhverfið

Gunnhildur Gísladóttir, iðjuþjálfi, verður með fyrirlestur hvernig má bæta starfsstöðina og líkamsbeitinguna heima fyrir.

Lesa meira

16.4.2020 : Endurgreiðslubyrði námslána léttist

Ríkisstjórnin ræðst í aðgerðir sem BHM hefur lengi barist fyrir.

Lesa meira
Namsmenn Háskóla Íslands

15.4.2020 : Mikilvæg baráttumál BHM loksins í höfn

Yfirlýsing frá Bandalagi háskólamanna.

Lesa meira
Anna Lóa

8.4.2020 : Er stuttur þráðurinn?

Anna Lóa hjá Virk gefur góð ráð á álagstímum í streymi hjá BHM.

Lesa meira
Hreðavatn hus 29

6.4.2020 : Ákveðið að loka öllum orlofshúsum OBHM yfir páskana

Stjórn Orlofssjóðs BHM hefur ákveðið að loka öllum orlofshúsum sjóðsins yfir páskana vegna COVID-19 faraldursins. 

Lesa meira

3.4.2020 : Ellefu aðildarfélög BHM sömdu við ríkið

Fulltrúar ellefu aðildarfélaga BHM gengu í dag frá undirritun nýs kjarasamnings við ríkið. 

Lesa meira

3.4.2020 : Félag sjúkraþjálfara samdi við ríkið

Fulltrúar Félags sjúkraþjálfara og ríkisins hafa gengið frá nýjum kjarasamningi.

Lesa meira

Fréttir