Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: nóvember 2020

30.11.2020 : Þjónustan nýtist sem flestum sjóðfélögum Orlofssjóðs BHM

Orlofssjóður BHM mun ráðstafa auknu fé í niðurgreiðslur á hótelgistingu, flugfargjöldum, veiðikortum, útilegukortum og ýmsum gjafabréfum fyrir sjóðfélaga frá því sem verið hefur. Á móti verður dregið úr framboði orlofshúsa og íbúða á sumrin.

Lesa meira

27.11.2020 : Fylgjumst með því að desemberuppbót skili sér

Í öllum kjarasamningum aðildarfélaga BHM við aðila vinnumarkaðarins er ákvæði um persónuuppbót sem í daglegu tali er einnig kölluð desemberuppbót. 

Lesa meira

20.11.2020 : Trello verkefnastjórnunarkerfi - námskeið fyrir félagsmenn

BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna upp á kennslumyndband um fyrstu skrefin við notkun Trello, í desember verða haldin tvö framhaldsnámskeið í Trello

Lesa meira

16.11.2020 : Stjórnvöld þurfa að ákveða viðmið fyrir grunnatvinnuleysisbætur

Umsögn BHM um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðasjóð launa. 151. löggjafarþing 2020-2021, 35. mál.

Lesa meira

12.11.2020 : Tilkynning frá Styrktarsjóði BHM

Stjórn Styrktarsjóðs BHM hefur samþykkt nýjar úthlutunarreglur og taka þær gildi frá og með fimmtudeginum 12. nóvember 2020. Greiðsla sjúkradagpeninga fyrir nóvembermánuð tekur mið af nýjum reglum.

Lesa meira

10.11.2020 : Tekjufallsstyrkir samþykktir á Alþingi

Hluti af fjölþættum aðgerðum sem farið var í að frumkvæði BHM

Lesa meira
Fosshótel Reykholti

5.11.2020 : Gildistími gistimiða framlengdur

Tilkynning frá Orlofssjóði BHM vegna gistimiða hjá Íslandshótelum

Lesa meira

4.11.2020 : Þegar karlar stranda – og leiðin í land, fyrirlestur með Sirrýju Arnardóttur

BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna að hlýða á fyrirlestur Sirrýjar Arnardóttir Þegar karlar stranda  í streymi á streymissíðu BHM þann 12. nóvember næstkomandi kl. 15:00. Í kjölfarið vera umræður á Teams um efni bókarinnar og bjargráð. 

Lesa meira

Fréttir