Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: apríl 2021

30.4.2021 : Langþráðar umbætur á vinnuumhverfi vaktavinnufólks loks í höfn

Stytting vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki tekur gildi á morgun, 1. maí.

Lesa meira

28.4.2021 : Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar kynnt á föstudag

Föstudaginn 30. apríl 2021, kl. 10.00 -10:40, verður kynnt vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. Í skýrslunni er fjallað um kjarasamningalotuna sem hófst árið 2019 og stendur enn, þróun efnahagsmála og launa. 

Lesa meira

21.4.2021 : Dómurinn hefur fullt fordæmisgildi gagnvart kjarasamningum BHM-félaga við ríkið og Reykjavíkurborg

Að mati BHM hefur nýlegur dómur Félagsdóms í máli Lyfjafræðingafélags Íslands (LFÍ) gegn ríkinu fullt fordæmisgildi gagnvart kjarasamningum aðildarfélaga bandalagsins við ríkið og Reykjavíkurborg. Hins vegar er fordæmisgildið ekki jafn augljóst gagnvart kjarasamningum félaganna við Samband íslenskra sveitarfélaga.

Lesa meira

21.4.2021 : Markvissari fundir

Fundir geta verið frábær tæki til að stýra fyrirtækjum, deildum eða einstökum verkefnum. Á námskeiðinu verður farið yfir þá lykla sem hjálpa þér að gera fundina sem þú stýrir markvissa og skilvirka.

Lesa meira

13.4.2021 : Afkoma hins opinbera verði ekki bætt með auknum skattaálögum á háskólamenntaða

BHM varar við því að tekjuskattur á háskólamenntaða verði hækkaður við útfærslu afkomubætandi ráðstafana í opinberum fjármálum á næstu árum, enda myndi það draga úr hvata fyrir fólk til að sækja sér háskólamenntun. Þetta er meðal þess sem kemur fram í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlun stjórnvalda fyrir árin 2022–2026.

Lesa meira

Fréttir