Fréttir: maí 2021

Skorað á sveitarfélög að stefna að hámarksstyttingu á öllum vinnustöðum
Aðalfundur BHM, sem haldinn var 27. maí sl., samþykkti fjórar ályktanir um styttingu vinnuvikunnar, fjölgun starfa fyrir háskólamenntað fólk, virði háskólamenntunar og blandað starfsumhverfi staðvinnu og fjarvinnu.
Lesa meira
Kjörið í 18 trúnaðarstöður á rafrænum aðalfundi BHM 2021
Aðalfundur BHM var haldinn með fjarfundabúnaði eins og svo oft áður undanfarið ár vegna samkomutakmarkana. Alls tóku 172 fulltrúar aðildarfélaga þátt í fundinum og kjörið var í 18 trúnaðarstöður.
Lesa meira
„Vil strax hefjast handa við að bæta, breyta og byggja upp bandalagið“
„Með fulltingi ykkar vil ég strax hefjast handa við að bæta, breyta og byggja bandalagið upp þannig að það geti betur þjónað okkur í þeim fjölbreyttu verkefnum sem framundan eru,“ sagði Friðrik Jónsson, nýkjörinn formaður BHM, meðal annars í ræðu sinni á aðalfundi bandalagsins sem haldinn var í dag. Á fundinum tók Friðrik formlega við embætti formanns en rafrænu formannskjöri lauk á þriðjudag þar sem Friðrik hlaut tæplega 70% atkvæða.
Lesa meira
Velkomnir tannlæknar!
Á aðalfundi BHM, sem haldinn var í dag, var formlega samþykkt að veita Tannlæknafélagi Íslands (TFÍ) fulla aðild að bandalaginu. Aðildarfélög bandalagsins eru þar með orðin 28.
Lesa meira
Friðrik Jónsson er nýr formaður BHM
Friðrik Jónsson hefur verið kjörinn nýr formaður Bandalags háskólamanna til tveggja ára í rafrænni kosningu sem lauk á hádegi í dag. Friðrik, sem er formaður Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins, tekur við sem formaður BHM á aðalfundi bandalagsins næstkomandi fimmtudag. Hann hlaut 69,5% atkvæða í kosningunni en Maríanna H. Helgadóttir, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga, sem einnig bauð sig fram í embættið, hlaut 30,5 % atkvæða.
Lesa meira
Greining BHM: Opinberir starfsmenn eiga þakklæti skilið
Í nýrri greiningu BHM er fjallað um mikilvægi opinberra starfsmanna fyrir hagkerfið, aukin umsvif hins opinbera vegna kórónuveirufaraldursins og launaþróun á opinberum vinnumarkaði. Sjónum er einkum beint að framlagi og stöðu kvenna í þessu sambandi. Fram kemur að önnur hver kona á íslenskum vinnumarkaði starfar hjá hinu opinbera og að aukið álag í opinberri starfsemi vegna faraldursins hafi einkum lent á konum.
Lesa meira
Samkeppni og velsæld – hver græðir á fákeppni?
BHM og tvenn önnur heildarsamtök launafólks standa fyrir opnum veffundi um samkeppnismál nk. miðvikudag, 19. maí, undir yfirskriftinni „Samkeppni og velsæld – hver græðir á fákeppni?“
Lesa meira
Stjórnun á umrótartímum
Eyþór Eðvarðsson verður með fyrirlestur um stjórnun á umrótartímum fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM þriðjudaginn 18. maí.
Lesa meira
Réttindi á vinnumarkaði
Örfyrirlestraröð BHM 10.-14. maí kl. 11:00 á Zoom. Örfyrirlestrarnir fjalla um réttindi starfsfólks og skyldur atvinnurekenda á vinnumarkaði
Lesa meiraMikilvægt að breiðari sátt ríki um framtíð lífeyriskerfisins
BHM telur mikilvægt að breiðari sátt ríki um framtíð lífeyriskerfisins en nú er. Þá telur bandalagið óljóst af hverju stjórnvöld vilja auka flækjustig kerfisins með innleiðingu svokallaðrar tilgreindrar séreignar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í umsögn bandalagsins um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæðum um tilgreinda séreign (lágmarkstryggingavernd o.fl.).
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember