Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: júní 2021

15.6.2021 : Prestar samþykktu nýjan kjarasamning við Þjóðkirkjuna

Nýr kjarasamningur Prestafélags Íslands (PÍ) og Þjóðkirkjunnar var samþykktur í rafrænni atkvæðagreiðslu sem fram fór meðal félagsmanna á tímabillinu 8. til 11. júní sl.

Lesa meira

11.6.2021 : Skilaði orlofsuppbótin sér um mánaðamótin?

Orlofsuppbótin er föst krónutala, sérstök eingreiðsla, sem er greidd í samræmi við starfshlutfall og starfstíma einstaklings á árinu. 

Lesa meira

4.6.2021 : Excel námskeið vinsælast

BHM þakkar félagsmönnum aðildarfélaga fyrir frábærar viðtökur á námskeiðasíðunni sem sett var á laggirnar fyrir tæpu ári. Nú hafa yfir 2.400 félagsmenn stofnað aðgang og horft á námskeið og fyrirlestra sem þar hafa verið aðgengileg í lengri eða styttri tíma.

Lesa meira

3.6.2021 : Stöndum vörð um frjáls og óháð stéttarfélög

BHM hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna svokallaðra gulra stéttarfélaga. Lesa meira

Fréttir