Fréttir: september 2021

Forystufólk heildarsamtaka háskólafólks fundaði í Waxholm í Svíþjóð
Þróun á vinnumarkaði, fjarvinna og stytting vinnuvikunnar voru meðal annars til umræðu.
Lesa meira
Fjölmenning á vinnustað
Ingrid Kuhlman kennir á námskeiði fyrir þau sem vilja bæta samskiptin og öðlast betra sjálfsöryggi á fjölmenningarlegum vinnustað.
Lesa meira
Rekstur smáfyrirtækja og frumkvöðlastarfsemi
Guðrún Björg Bragadóttir frá viðskipta- og skattasviði KPMG mun halda fyrirlestur um ýmis mál tengd bókhaldi fyrir einstaklinga sem eru í rekstri á eigin kennitölu eða hafa stofnað einkahlutafélag.
Lesa meira
Mikil ánægja með Námskeiðasíðu BHM
Nýlega var gerð könnun meðal þeirra sem stofnað hafa aðgang að Námskeiðasíðu BHM til að spyrja hvernig þeim líkar vettvangurinn og rafræna fyrirkomulagið.
Lesa meira
,,Ég lagði sérstaka áherslu á að koma efnisatriðum þessarar yfirlýsingar til framkvæmda“
Sagði heilbrigðisráðherra í pallborðsumræðum um yfirlýsingu sem hún undirritaði árið 2018 í tengslum við kjarasamninga 17 aðildarfélaga BHM
Lesa meiraÞörf á þekkingarhagkerfi
Fólki í harkhagkerfinu fjölgar en réttindin eru oft óljós og þarf jafnvel að styrkja, að mati formanns BHM.
Lesa meira
Grænir leiðtogar - innleiðing grænna skrefa
BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna upp á námskeið með Dr. Snjólaugu Ólafsdóttur um innleiðingu Grænna skrefa á vinnustað. Á námskeiðinu er farið yfir hvað það þýðir að vera leiðtogi í umhverfismálum, hvaða máli það skiptir fyrir ríki, borg og samfélagið í heild að hafa leiðtoga í umhverfismálum.
Lesa meira
Menntun kvenna undirverðlögð hjá sveitarfélögum
Mikill launamunur var milli markaða hjá háskólamenntuðum sérfræðingum árið 2020, samkvæmt greiningu BHM.
Lesa meira
Að vera fastur í rússíbana - hvað viljum við eftir Covid?
BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna upp á hádegisfyrirlestur með Sirrýju Arnardóttur. Sirrý mun fjalla um framtíðarvinnumarkaðinn, ,,gigg hagkerfið" og að finna sitt hlutverk.
Lesa meira
Samtal við frambjóðendur í aðdraganda kosninga
Friðrik Jónsson, formaður BHM, hefur undanfarið fundað með fulltrúum þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram í alþingiskosningum 25. september.
Lesa meira
Viltu styrkja stöðu þína eða læra eitthvað nýtt?
BHM stendur fyrir öflugri fræðsludagskrá yfir árið sem allir félagsmenn aðildarfélaga BHM eiga möguleika á að sækja.
Lesa meira-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember