Metum menntun til launa – ólíkar leiðir Önnu og Berglindar á vinnumarkaði

4.12.2017

  • aogb

Anna og Berglind velja ólíkar leiðir á vinnumarkaði. Anna byrjar að vinna 18 ára að loknu tveggja ára starfsnámi en Berglind 24 ára að loknu langskólanámi. Anna hefur sem sagt 6 ára forskot á Berglindi á vinnumarkaði.

En hvor þeirra skyldi hafa hærri ráðstöfunartekjur yfir starfsævina? Og hvor vinnur sér inn verðmætari lífeyrisréttindi yfir starfsævina?

Horfðu á myndbandið til að kynnast þeim Önnu og Berglindi betur.

https://www.youtube.com/watch?v=_Qof99cWDIU