Dómsuppkvaðning í dag

15.7.2015

  • 11227779_931396793570427_5724633957115154588_o
    Héraðsdómur Reykjavíkur dómsalur 101.


Mál BHM gegn íslenska ríkinu var flutt í Héraðsdómi Reykjavíkur mánudaginn 6. júlí sl. og var setið í nánast hverju sæti í dómssal. BHM telur að lög 31/2015 sem stjórnvöld settu á verkfallsaðgerðir 18 aðildarfélaga BHM þann 13. júní sl. hafi verið ólögmæt.

Málið fékk flýtimeðferð fyrir dómstólum og verður dómur kveðinn upp í dag miðvikudaginn 15. júlí kl.14.00 í Héraðsdómi Reykjavíkur dómsal 101.

Dómsuppkvaðning er öllum opin.


Fréttir