Félag háskólakennara á Akureyri hefur skrifað undir kjarasamning við ríkið

18.11.2015

  • merki

Félag háskólakennara á Akureyri skrifaði undir kjarasamning við ríkið á þann 16. nóvember sl. Samningurinn hefur verið kynntur fyrir félagsmönnum og greiða þeir nú atkvæði um hann. Atkvæðagreiðslu um samninginn líkur á hádegi mánudaginn, 23. nóvóvember.


Fréttir