Félag íslenskra náttúrufræðinga auglýsir eftir sérfræðingi

Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf á skrifstofu FÍN

25.8.2020

  • FIN

Félag íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í fullt starf. Sérfræðingur sinnir margvíslegum krefjandi verkefnum á skrifstofu félagsins og starfar í nánu samstarfi við formann/framkvæmdastjóra félagsins. Gerð er krafa um að sérfræðingur félagsins sé skipulagður, hafi ríka þjónustulund, eigi auðvelt með að vinna í hópi og sé lausnamiðaður.

Nánari upplýsingar eru hér.


Fréttir