Félag sjúkraþjálfara og Reykjavíkurborg hafa undirritað kjarasamning

FS og Reykjavíkurborg skrifuðu undir kjarasamninginn 30. júní

30.6.2020

Þriðjudaginn 30. júní var undirritaður kjarasamningur milli Félags sjúkraþjálfara og Reykjavíkurborgar. 

Gildistími samningsins er frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023 og fellur þá úr gildi án frekari fyrirvara.

Samningurinn verður kynntur fyrir félagsmönnum fimmtudaginn 2. júlí og í kjölfarið verður efnt til atkvæðagreiðslu um hann.