Félagsmenn fjórtán aðildarfélaga BHM samþykkja nýgerða kjarasamninga

20.2.2018

Félagsmenn fjórtán aðildarfélaga BHM hafa samþykkt nýgerða kjarasamninga við ríkið sem gilda á tímabilinu 1. september 2017 til 31. mars 2019. Sjá má nánari upplýsingar um niðurstöður atkvæðagreiðslna innan félaganna í töflunni hér að neðan en samningana má nálgast á vefsíðum félaganna. Af þeim sautján aðildarfélögum BHM sem voru með lausa samninga við ríkið frá 1. september sl. er enn ósamið við þrjú: Félag íslenskra hljómlistarmanna, Félag íslenskra náttúrufræðinga og Ljósmæðrafélag Íslands. Þessi þrjú félög hafa vísað kjaradeilu sinni við ríkið til ríkissáttasemjara.

Niðurstöður atkvæðagreiðslna um kjarasamninga 14 BHM-félaga við ríkið í febrúar 2018
FélagFjöldi á kjörskráFjöldi greiddra atkvæða
%
Nei %Skila auðu %Kjörsókn %
Dýralæknafélag Íslands876175,018,07,070,0
Félag íslenskra félagsvísindamanna1147570,718,710,765,8
Félag íslenskra leikara34171000,00,050,0
Stéttarfélag lögfræðinga41524561,634,34,159,0
Félagsráðgjafafélag Íslands976361,925,412,764,9
Fræðagarður66838476,019,34,757,5
Sálfræðingafélag Íslands1759763,924,711,355,4
Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga1077270,822,26,967,3
Þroskaþjálfafélag Íslands392979,320,70,074,4
Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins62037552,341,36,460,5
Félag sjúkraþjálfara15010087,011,02,066,7
Iðjuþjálfafélag Íslands1036880,917,61,566,0
Félag geislafræðinga1198491,77,11,270,6
Félag lífeindafræðinga22515470,822,76,568,4