Fræðagarður og Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga undirrituðu kjarasamning við Reykjavíkurborg

26.6.2020

Fimmtudaginn 24. júní var gengið frá nýjum kjarasamningi Fræðagarðs og Stéttarfélags bókasafns- og upplýsingafræðinga við Reykjavíkurborg. 

Samningurinn verður kynntur í næstu viku og í framhaldi fer fram atkvæðagreiðsla um hann