Fylkjum liði á 1. maí!

29.4.2019

Bandalag háskólamanna hvetur félagsmenn aðildarfélaga til að fjölmenna í kröfugöngur og á baráttufundi um land allt á 1. maí sem er alþjóðlegur baráttudagur launafólks. Nálgast má upplýsingar um dagskrár hátíðarhalda um land allt hér.

Hér að neðan má sjá dagskrá hátíðarhalda vegna 1. maí í Reykjavík.

1-Mai-Dagskra-01