Gildistími gistimiða framlengdur

Tilkynning frá Orlofssjóði BHM

5.11.2020

  • Fosshótel Reykholti
    Fosshotel

Til þess að koma til móts við þá félagsmenn sem keyptu gistimiða frá Íslandshótelum (Fosshótelum) í sumar og gátu ekki nýtt þá hafa Íslandshótel ákveðið að framlengja gildistíma miðanna.

Allir gistimiðar frá Íslandshótelum sem áttu að gilda til 31.12.2020 gilda nú til 30.04.2021.

Með þessum aðgerðum vonast Orlofssjóður BHM og Íslandshótel til þess að sem flestir sjóðfélagar geti nýtt sér gistimiða sína.


Fréttir