Chat with us, powered by LiveChat

Gissur ráðinn framkvæmdastjóri BHM

Gissur Kolbeinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri BHM

25.4.2022

Gissur-0113_1650876560626

Gissur Kolbeinsson var nýverið ráðinn framkvæmdastjóri BHM og hefur þegar hafið störf. 

Hann er með B.S.- gráðu í viðskiptafræði frá háskólanum á Bifröst og meistaragráðu í stjórnun- og stefnumótum frá Háskóla Íslands. 

Gissur er flestum hnútum kunnugur innan BHM og hefur starfað hjá bandalaginu um árabil. Fyrst sem fulltrúi sjóða og sem fjármála- og rekstrarstjóri frá 2015. Hann hefur verið skilgreindur staðgengill framkvæmdastjóra undanfarin tvö ár. 


Fréttir