Heiðursverðlaun Sálfræðingafélagsins veitt í annað sinn

Dr. Sigrún Sveinbjörnsdóttir prófessor hlaut verðlaunin að þessu sinni

19.4.2016

Heiðursverðlaun Sálfræðingafélags Íslands voru veitt í annað sinn á áttunda Sálfræðiþinginu sem haldið var 8. apríl. sl. Dr. Sigrún Sveinbjörnsdóttir, sálfræðingur og prófessor við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, hlaut verðlaunin að þessu sinni. 

Sjá nánar á heimasíðu Sálfræðingafélags Íslands.


Fréttir