Kjarasamningur Fræðagarðs og RÚV samþykktur

6.11.2020

  • Logo-FRG

Kosningu um nýjan kjarasamning Fræðagarðs og SBU við Ríkisútvarpið lauk 5. nóvember.

Kosningaþátttaka var 66,038% og allir sem greiddu atkvæði samþykktu samninginn.


Fréttir