Kjörið í 18 trúnaðarstöður á rafrænum aðalfundi BHM 2021

28.5.2021

 • Kjörstjórn að störfum
  bhm_adalfundur_2021_a-9
  Fulltrúar úr kjörstjórn BHM við störf á aðalfundi, Andri Valur Ívarsson og Runólfur Vigfússon.

Aðalfundur BHM var haldinn með fjarfundabúnaði eins og svo oft áður undanfarið ár vegna samkomutakmarkana. Alls tóku 172 fulltrúar aðildarfélaga þátt í fundinum og kjörið var í 18 trúnaðarstöður.

Fundarstjóri var Ragnar H. Hall lögmaður. Nálgast má fundargögn, þ. á m. lagabreytingatillögur ásamt greinargerðum, á vefsvæði aðalfundarins .

Sem kunnugt er var Friðrik Jónsson kjörinn formaður BHM í rafrænni kosningu sem lauk tveimur dögum fyrir fundinn. Eftirtalin voru kjörin í trúnaðarstöður innan bandalagsins á aðalfundinum sjálfum.

 Stjórn BHM aðalmenn

 • Ásta Leonhardsdóttir KVH
 • Þorkell Heiðarsson FÍN

 Stjórn BHM varamenn

 • Andrés Erlingsson FRG
 • Anna Guðrún Halldórsdóttir FÍ

Kjara- og réttindanefnd aðalmenn

 • Anna María Frímannsdóttir SÍ
 • Georg Brynjarsson FÍF

Kjara- og réttindanefnd varamenn

 • Helga B. Kolbeinsdóttir FRG

 Jafnréttisnefnd aðalmenn

 •  Arna Matthildur Eggertsdóttir SBU
 • Arna Pálsdóttir SL

 Jafnréttisnefnd varamaður

 • Alda Margrét Hauksdóttir FL

 Framboðsnefnd aðalmenn

 • Eðvald Einar Stefánsson FRG
 • Jóngeir H. Hlinason KVH
 • Steinunn Bergmann FÍ
 • Svava S. Steinarsdóttir FÍN
 • Þóra Leósdóttir IÞÍ

Framboðsnefnd varamenn

 • Alda Margrét Hauksdóttir FL
 • Guðrún Ósk Kristinsdóttir FRG

Stjórn Starfsmenntunarsjóðs BHM aðalmaður

 • Heiða Björk Jósefsdóttir KVH

 

 


Fréttir