Leiðbeiningar fyrir launafulltrúa sveitarfélaga

4.5.2016

Samkvæmt nýgerðum kjarasamningum aðildarfélaga BHM við Samband íslenskra sveitarfélaga ber launagreiðendum að skila 0,7% framlagi af heildarlaunum starfsmanna til Starfsþróunarseturs háskólamanna (STH) frá 1. september 2015. BHM hefur gefið út leiðbeiningar fyrir launafulltrúa sveitarfélaganna um hvernig standa beri skil á þessum framlögum. 

Leiðbeiningarnar má nálgast hér.


Fréttir