Líf mitt er gamanmynd

Þorsteinn Guðmundsson fjallar um húmor í streymi hjá BHM

21.4.2020

  • Þorsteinn Guðmundsson
    ThorsteinnGudmundsson

Þorsteinn Guðmundsson, leikari og verðandi sálfræðingur, fjallar um sögu húmors, hvaða hlutverki húmor gegnir í samskiptum okkar á milli og hvaða gildi húmor og hlátur hefur fyrir líðan og heilsu.

Föstudaginn 24. apríl kl. 12:00 í streymi á streymissíðu Bandalags háskólamanna.

Fyrirlesturinn verður aðgengilegur í tvo daga, frá föstudeginum 24. apríl til miðnættis laugardaginn 25. apríl 2020.