Námskeið á Akureyri á haustönn

13.9.2018

  • akureyri

Að venju býður BHM félagsmönnum aðildarfélaga á Norðurlandi upp á námskeið í samstarfi við Akureyrarbæ. Á haustönn 2018 verða eftirtalin tvö námskeið í boði. Kennsla fer fram í Lionssalnum, Skipagötu 14 og SÍMEY, Þórsstíg 4 á Akureyri.

  •  Miðvikudagurinn 31. október – Samkennd, Meðlíðan „Empathy“
  •  Fimmtudagurinn 22. nóvember – Áhrif streitu á samskipti í vinnu og innan fjölskyldu

Nánari upplýsingar um námskeiðin, m.a. tímasetningu, má nálgast hér.

Eins og endranær þarf að skrá þátttöku fyrirfram hér á vefnum . Opnað verður fyrir skráningar kl. 12:00 mánudaginn 17. september nk. Athugið að fjöldi þátttakenda er takmarkaður – fyrst koma, fyrst fá.