8. mars: Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti

4.3.2009

Á dagskrá:

Kvennakórinn Vox feminae syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur

Bryndís Petra Bragadóttir  les ljóð.

MENEO LATINO (latínusveifla).   Dans og söngur frá Kúbu.

Dansarar: Edna Mastache og Juan Borges

Ávörp:

Eyja M. Brynjarsdóttir, heimspekingur

Hvar er réttlætið?

Lárus Páll Birgisson, sjúkraliði og friðarsinni

        Heilbrigði og friður.

Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, form. Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur

        „...ok skal þat barn út bera, ef þú fæðir meybarn, en upp fæða, ef sveinn er.“

Maria del Pilar Acosta, í stjórn Samtaka kvenna af erl. uppruna

Við skulum standa saman.

Steinunn Gunnlaugsdóttir

Niðurbrot siðmenningarinnar - rýtingur í hjarta auðvaldsins.

María S. Gunnarsdóttir, form. Menningar- og friðarsamtakanna MFÍK

        Enginn jöfnuður án friðar.

 

 


Fréttir