Hádegisfyrirlestur um ESB: Lýðræði og fullveldi í alþjóðavæddum heimi

8.3.2009

  • Úlfar Hauksson
    Úlfar Hauksson

Í fyrirlestrinum verður farið yfir álitamál varðandi áhrif valdaframsals frá þjóðríkjum til alþjóðlegra stofnana á lýðræði og fullveldi. Reyfuð verður sú spurning hvort samvinna þjóða á vettvangi Evrópusambandsins ógni tilvist hins fullvalda þjóðríkis og grafi undan lýðræðishugsuninni.

Fyrirlesari: Úlfar Hauksson, stjórnmálafræðingur HÍ
Dags.: 9. mars 2009
Tími: 12.00-13.00
Smelltu hér til að skrá þig á þennan fyrirlestur.


Fréttir