Hádegisfyrirlestur um ESB: Varnir gegn okri, skattpíningu og afnámi réttarríkisins

16.3.2009

 Þetta er sjötti og síðasti fundurinn í fræðslufundaröð BHM og Huggarðs um möguleg áhrif af inngönguGuðmundur ólafsson

 Íslands í ESB, sérstaklegameð tilliti til kosta neytenda og venjulegs fólks í átökum við ríkisvald og stórfyrirtæki.

Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur og lektor við Háskólann á Bifröst og Háskóla Íslands, er fyrirlesarinn.

Fundurinn er haldinn í Borgartúni 6, 3. hæð. Allir félagsmenn eru velkomnir.


Fréttir