Vegna flutnings á SPRON til Nýja Kaupþings

Tilkynning til launagreiðanda

24.3.2009

Innlánsreikningar SPRON hafa færst yfir til Nýja Kaupþings. Bankareikningar BHM  sem voru áður í útibúi 1158 hjá SPRON hafa því fengið nýtt bankanúmer 0336. Að öðru leyti halda reikningsnúmerin sér. Reikningsnúmer vegna launatengdra gjalda er 0336-26-50000 kt. 6303872569.

Ekki verður hægt að senda rafræn skil eða exelskjöl til SPRON á meðan verið er að ganga frá málum er varða  móttöku launatengdra gjalda sem áður fór fram hjá SPRON. Á meðan ekki er búið að ganga frá þessu  er hægt að senda excel skilagreinar á netfangið  jona@bhm.is. Nánari upplýsingar verða settar hér á síðuna um leið og þær liggja fyrir.


Fréttir