Málþing um sparnað í heilbrigðisþjónustu

31.3.2009

Dagskrá

Heilbrigðisráðherra Ögmundur Jónasson, Sýn Stjórnvalda
Benedikt Jóhannesson, stjórnarformaður sjúkratrygginga
Þórarinn Ingólfsson, heimilislæknir
Ingibjörg Á Hjálmarsdóttir, hjúkrunarfræðingur á öldrunarstofnun
Páll Torfi Önundarson, sjúkrahúslæknir
Umræður með þátttöku fundarmanna úr sal
Fundarstjóri, Kristinn Tómasson Formaður félags um Lýðheilsu 
 
Þeir sem vilja geta horft á fundinn á vefnum á slóðinni http://sjonvarp.khi.is frá kl 12:00
Þar sem fundurinn verður í fyrirlestrarsalnum Skriðu þá er nauðsynlegt að styðja á hnappinn “Skriða” til þess að fá upp útsendingargluggann.
 
Skriða fyrirlestrarsalur er á fyrstu hæð í Hamri, sjá kort: http://www.hi.is/is/skolinn/stakkahlid_skipholt_bolholt   


Fréttir