Gallerí BHM - "Björt sýn" - Fríða Kristín Gísladóttir

Fríða Kristín Gísladóttir listmálari sýnir í húsnæði BHM að Borgartúni 6

1.3.2010

Sýningin ber heitið "Björt sýn" og er í raun samsett af tveimur sýningum það er að segja "Ljósið kemur að ofan" sem var í Vídalínskirkju í Garðabæ síðastliðið haust og svo "Fuglar og englar" sem var aðventusýning heima 2009.  Allt er þetta þó björt sýn enda er markmiðið með list minni að miðla bjartsýni og fegurð.  Ég upplifi fegurð sem orkjugjafa, bjartsýnisorkugjafa og er óendanlega þakklát fyrir þá náðargáfu.

Fríða Kristín Gísladóttir www.fridagisla.com


Fréttir