Frelsi til fjölskyldulífs - samræming fjölskyldu- og atvinnulífs

3.3.2010

Dagskrá fundarins:

Ert þú svona Pollýanna? - Útivinnandi mæður innan áru kynjajafnréttisGyða Margrét Pétursdóttir, aðjúnkt í kynjafræði við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.

Frá skaffara til umhyggjuaðila? - Breytingar á stöðu feðraIngólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands.

Réttur barnsins! - Erum við að eyða krónunni og spara aurinn?  Heiða Björk Rúnarsdóttir, leikskólastjóri í leikskólanum Kópasteini.


Fréttir