Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti 8. mars

Fjölbreytt dagskrá í boði í tilefni dagsins.

2.3.2012


BHM mun ásamt öðrum verkalýðsfélögum og samtökum launafólks standa að málþingi á Grand hótel.

malþing 8. mars

STARFSLOK
Endastöð eða nýtt upphaf?
- Konur á barmi starfsloka


Fundur á Grand Hótel Reykjavík – Hvammi  8. mars kl. 11.45 - 13.00


,,Starfslok engin endastöð og alls ekki hjá konum”
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir – formaður Landssambands eldri borgara

,,Fáar njóta eldanna, sem fyrstar kveikja þá: Lífeyrismál útfrá kynjasjónarmiði” Steinunn Rögnvaldsdóttir - MA nemi í kynjafræðum.

,,Dagurinn dugir aldrei”
Þórunn Sveinbjörnsdóttir – fyrrverandi 1. varaformaður Eflingar-stéttarfélags

Fundarstjóri: Kristín Ástgeirsdóttir, jafnréttisstýra, Jafnréttisstofu

Í upphafi fundar er framreitt matarmikið kjúklingasalat og kaffi. Verð 1.900 kr.


Sjá auglýsingu

 

Vorið kallar
Dagskrá í Iðnó kl. 17:00

 

Ávörp:

  • Claudia Ashonie: Menntun kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og atvinna að námi loknu
  • Védís Guðjónsdóttir: Saman eða sundur
  • Sigríður Rut Hilmarsdóttir: Vinna með barnalýðræði
  • Steinunn Þóra Árnadóttir: Kjósum burt NATÓ!
  • Soumia Islami: Barátta kvenna í „arabíska vorinu“
  • Guðrún Jónsdóttir: „Og þær lifðu hamingjusamar til æviloka.“
  • Umfjöllun um vændi og Kristínarhús
  • Guðrún Hannesdóttir: Mennska


Magga Stína syngur við undirleik Kristins Árnasonar


Fundarstjóri

: Kolbrún Halldórsdóttir

Menningar- og friðarsamtökin MFÍK, BHM - Bandalag háskólamanna, BSRB - Bandalag starfsmanna ríkis og
bæja, Félag leikskólakennara, Félagsráðgjafafélag Íslands, Friðarhús, Íslandsdeild Amnesty International,
Kennarasamband Íslands, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennahreyfing Öryrkjabandalags Íslands,
Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Samstarfshópur friðarhreyfinga, Samtök kvenna af
erlendum uppruna, Samtök um Kvennaathvarf, SFR- stéttarfélag í almannaþjónustu, SHA - Samtök
hernaðarandstæðinga, Sjúkraliðafélag Íslands, Stígamót, St.Rv. – Starfsmannafélag Reykjavíkur, Söguhringur
kvenna, Þroskaþjálfafélag Íslands.

Sjá auglýsingu

 Fréttir