Ertu búin/n að sækja um sumarhús?

29.3.2012


T
il sjóðfélaga Orlofssjóðs BHM.

 

Frestur til að sækja um sumarhús innanlands í sumar (tímabilið 15. júní – 24. ágúst), rennur út á miðnætti sunnudaginn 1. apríl.

Orlofssjodur-2012
Sótt er um á bókunarvef sjóðsins. Umsóknarformið má finna undir "umsóknir og úthlutanir", þar eru einnig leiðbeiningar um það hvernig sótt er um.

Hægt er að nálgast upplýsingar um þau hús/íbúðir sem í boði eru í
Orlofsblaðinu 2012 og á bókunarvef.

Niðurstöður ættu að liggja fyrir 4. apríl og verða sendar umsækjendum á það netfang sem gefið var upp á bókunarvef.

 

 

Bokunarvefur OBHM

Vegna ábendinga frá Persónuvernd voru gerðar breytingar á aðgangi að bókunarvef sjóðsins. Til að komast inn á vefinn þarf að nota rafrænt skilríki (sjá skilríki.is) eða kennitölu og veflykil ríkisskattstjóra (sjá Island.is) í stað kennitölu og netfangs áður.


Fréttir