Fræðsludagskrá haustið 2013

Skráning hafin

29.8.2013

  • BHM-FURDUR-72

BHM kynnir með stolti þau fjölmörgu erindi/fyrirlestra sem í boði verða á næstu önn, og enn á eftir að bætast við framboðið.

Áfram verður lögð áhersla á að efla stjórnendur, starfsmenn og trúnaðarmenn í sínum störfum með fjölbreyttu námsefni úr ýmsum áttum.

Öll þau námskeið og erindi sem í boði eru, fyrir utan þau sem eru sérstaklega ætluð stjórnendum og/eða trúnaðarmönnum, eru opin fyrir alla félagsmenn BHM þeim að kostnaðarlausu og hvetjum við ykkur til að kynna ykkur vel það sem í boði er.

Skráning á fræðslu


Fréttir