Aðgerðaráætlun gegn kynbundnum launamun

Meiri launamunur kynjanna hér en í nágrannalöndum

19.5.2006

Í ályktun aðalfundarins segir: “Niðurstöður nýlegrar rannsóknar á launamun kynjanna á Norðurlöndunum sýna að hér á landi munar 30% á launum karla og kvenna og er þessi munur meiri hér en í nágrannalöndunum. Aðalfundur Bandalags háskólamanna krefst þess að stjórnvöld setji þegar fram tímasetta aðgerðaráætlun sem miði að því að útrýma þessum mikla kynbundna launamun innan 10 ára.”


Fréttir