Chat with us, powered by LiveChat

Kjaraviðræður við ríkið

20.5.2014

  • 5

Enn á 21 aðildarfélag BHM ósamið við ríkið. Kjaraviðræður hafa staðið yfir frá því í janúar og af þeim 23 félögum sem hófu viðræður hafa tvö þegar lokið samningi, Félag háskólakennara við H.Í. og Félag háskólakennara á Akureyri.

Fundur viðræðu- og samninganefndar BHM með samninganefnd ríkisins var haldinn í dag í húsnæði BHM.

Næsti fundur með samningsaðilum er boðaður n.k. föstudag, 23. maí.     


Fréttir