Chat with us, powered by LiveChat

Okkar fólk mætt í Karphúsið

28.5.2014

  • 28.05.14-Karphusid
    Karphúsið okkar fólk að störfum

Óhætt er að segja að stíft sé fundað í húsakynnum ríkissáttasemjara vegna samninga 21 aðildarfélags BHM og ríkisins. Viðsemjendur funduðu í gær frá kl.11:00 til kl.20:00 og var góður gangur í viðræðunum.

 


Fundir hófust svo aftur í morgun kl.9:00 þegar  viðræðunefnd BHM hitti samninganefnd ríkisins. 

En fundur með viðræðu- og samninganefnd BHM (fulltrúum aðildarfélaga) og ríkisins hófst nú kl.11:00.  

Við sendum góða strauma í Karphúsið!

 

 

 

 

                                                                                               

 


Fréttir