Orlof á að vera samfellt

Og skylt að verða við óskum launþega ef starfsemi leyfir

26.5.2006

Í 4. grein orlofslaganna segir; “Orlofsamkvæmt lögum þessum skal veitt í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september. Heimilt er í kjarasamningum stéttarfélaga að kveða á um skemmraorlofá fyrrgreindu tímabili, þó að lágmarki 14 daga á sumarorlofstímabilinu, ef sérstakar rekstrarástæður gera það brýnt.”

“Frávikin sem heimiluð eru í lögunum eru nýtt í mörgum kjarasamningum”, sagði Halldóra ennfremur, “og að sjálfsögðu er tímasetning orlofs alltaf í samráði beggja aðila. Launagreiðanda er hins vegar skylt að verða við óskum launþega þar um að svo miklu leyti sem unnt er vegna starfseminnar.”
Fréttir