Chat with us, powered by LiveChat

Nýtt! Sérstök síða um efnahagsmál

7.10.2014

Búið er að setja upp sérstaka síðu á vef bandalagsins um efnahagsmál þar sem hægt er að fylgist náið með þróun allra helstu hagstærða hérlendis.

BHM er virkur þátttakandi í fjölmörgum nefndum og ráðum sem varða efnahags- og vinnumarkaðsmál. Vinnur sjálfstæðar efnahagsgreiningar og tekur þátt í samstarfi aðila vinnumarkaðarins um fjölbreytta greiningu á efnahagsumhverfinu og launaþróun. Þá framkvæmir BHM árlega umfangsmikla könnun um kjör félagsmanna aðildarfélaga BHM og aðra þætti sem tengjast kjörum og starfsumhverfi þeirra.

Umfjöllun um efnahagsmál.Fréttir