Chat with us, powered by LiveChat

Bandalag háskólamanna er 56 ára í dag

23.10.2014

  • Logo-BHM


Bandalagið hefur í tímanna rás breyst jafnt að samsetningu sem starfsemi, til dæmis voru stofnfélögin 11 árið 1958 en aðildarfélög eru nú 27 með um 10.500 félagsmenn.

Megintilgangur BHM er þó eftir sem áður að standa vörð um háskólamenntun, efla samstöðu milli félaga og styrkja stöðu félagsmanna á vinnumarkaði. 

Til hamingju með daginn!


Fréttir