Chat with us, powered by LiveChat

Tónlistarkennarar skrifa undir kjarasamning

23.10.2014

  • fih

Samninganefnd FÍH hefur skrifað undir samning við Samband íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamnings tónlistarkennara félagsins. Samningurinn gildir til 31.júlí 2015.

FÍH hefur boðað til félagsfundar laugardaginn 25. október kl. 11:00 í sal félagsins að Rauðagerði 27. Þar sem samningurinn verður kynntur félagsmönnum og í kjölfarið borinn undir atkvæði.

Stjórn og samninganefnd FÍH hvetur tónlistarkennarar til að fjölmenna á fundinn.


Fréttir