Chat with us, powered by LiveChat

Tónlistarkennarar samþykkja kjarasamning

29.10.2014

  • fih

Tónlistarkennarar innan FÍH hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var 22. október sl. við Samband íslenskra sveitarfélaga með 78% greiddra atkvæða.  Svarhlutfall var 82%.

Samningurinn gildir til 31. júlí 2015.Fréttir