Chat with us, powered by LiveChat

Yfirlýsing frá stjórn BHM vegna kjarabaráttu Félags prófessora við ríkisháskóla

12.11.2014

  • bhm_logo

BHM lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu Félags prófessora við ríkisháskóla og sanngjarnar kröfur þeirra um launaleiðréttingu. Stjórn BHM áréttar að öflug menntun er undirstaða framþróunar á íslenskum vinnumarkaði og því afar brýnt að æðstu menntastofnanir landsins séu starfhæfar.

Prófessorar hafa verið samningslausir frá 1. apríl sl.

BHM skorar á viðsemjendur að leggja allt kapp á að samningar takist tafarlaust.


Fréttir