Chat with us, powered by LiveChat

Athugasemdir BHM vegna málefna Fiskistofu

14.11.2014

  • bhm_logo

BHM sendi í gær bréf til ráðamanna og hagsmunaaðila þar sem dregin eru fram ýmis álitaefni vegna boðaðs flutnings Fiskistofu, bæði hvað varðar ákvarðanaferlið og fyrirsjáanlegan skaða.

BHM telur mikilvægt að aðilar séu upplýstir um hvað hér er í húfi og hvernig að málum hefur verið staðið, áður en ákvörðun um lagabreytingu verður tekin af Alþingi.

Bréfið má lesa hér.


Fréttir