Chat with us, powered by LiveChat

Félag prófessora við ríkisháskóla skrifa undir kjarasamning

25.11.2014

  • fpr

Gengið var frá kjarasamningi Félags prófessora við ríkisháskóla við samninganefnd ríkisins nú í kvöld.

Samningur FPR gildir til 28. febrúar 2015. Stjórn Félags prófessora við ríkisháskóla hefur ákveðið að boða til almenns félagsfundar í félaginu til að kynna kjarasamninginn og fer fundurinn fram í Námu, húsnæði Endurmenntunarstofnunar HÍ nk. föstudag 28. nóvember og hefst kl. 12.00. Jafnframt hefur stjórnin ákveðið að boða til rafrænnar atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn dagana 2. – 8. desember.


Fréttir