Chat with us, powered by LiveChat

Páll Halldórsson nýr formaður BHM

5.12.2014

  • Pall-og-Gudlaug
    Páll Halldórsson og Guðlaug Kristjánsdóttir

Páll hefur gengt varaformennsku frá árinu 2008 og tekur nú við sem formaður BHM til næsta aðalfundar sem halda skal fyrir lok maímánaðar 2015. En lög bandalagsins segja að verði sæti formanns laust tekur varaformaður sæti hans út kjörtímabilið og kjósa skuli nýjan varaformann á næsta fundi formannaráðs sem haldinn verður 8. desember n.k.


Fréttir