Chat with us, powered by LiveChat

Stjórn BHM skorar á stjórnvöld að ná sátt í kjaradeilu lækna

10.12.2014

Stjórn BHM skorar á stjórnvöld að ná sátt í kjaradeilu Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands og snúa þannig vörn í sókn. Afstýra þarf atgervisflótta heilbrigðisstarfsfólks sem og  annarra háskólamenntaðra sérfræðinga með forgangsröðun í þágu þekkingar á íslenskum vinnumarkaði.

Frekari afturför er skaðleg en allir græða á fjárfestingu í þekkingu. Leiðréttum kjör háskólamenntaðra sérfræðinga á Íslandi til að efla samkeppnishæfni um menntað vinnuafl.


Fréttir