Starfsmenntunarstyrkur hækkaður

Til verkefna sem hefjast 1. janúar 2007 og síðar

24.11.2006

Hámarksupphæð vegna verkefna sem hefjast fyrir 1. janúar 2007 verður áfram kr. 50.000.-.

Breyting þessi er ákveðin vegna aukins innstreymis í sjóðinn, en sjóðstjórn ákveður á hverjum tíma styrkupphæðir miðað við stöðu sjóðsins.
Fréttir