Kynning á skýrslu um vaktavinnu

Grettisgötu 89 þriðjudaginn 5. júní klukkan 9:00

4.6.2007

Það er starfshópur fulltrúa BHM, BSRB, ríkis, Reykjavíkurborgar og Launanefndar sveitarfélaga sem heldur fundinn, en hann er öllum opinn.

Á fundinum verða niðurstöður rannsóknarskýrslunnar kynntar, en hún ber yfirskriftina "Á vaktinni, viðhorf fólks og væntingar". Þá verða umræður og fyrirspurnum svarað. Þá verða störf vinnuhópsins kynnt og rætt um hugsanlegar leiðir til úrbóta í þeim vandamálum sem við blasa varðandi vaktavinnu.
Fréttir