Álit umboðsmanns Alþingis

Um tímabundna ráðningu.

30.1.2008

Nýlega kom umboðsmaður með álit í máli kennara sem haðfi verið ráðinn tímabundinni ráðningu lengur en tvö ár. Erna Guðmundsdóttir hdl., lögmaður BHM og KÍ hefur farið yfir dóminn. Samantekt hennar má nálgast hér.


Fréttir