Frumvarp um breytingu á atvinnuréttindum útlendinga

30.1.2008

Nýlega var dreift á Alþingi frumvarpi um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga og á lögum um frjálsan atvinnu- og búseturétt innan EES. Erna Guðmundsdóttir, hdl. lögmaður BHM og KÍ hefur lesið frumvarpið og gerir hér grein fyrir helstu nýmælum.


Fréttir